Framlenging í Síkinu í gærkvöldi
Tindastóll lagði Þór í æfingaleik í Síkinu í gærkvöldi, 118-114 eftir æsispennandi leik sem endaði í framlengingu.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.495 kr. á mánuði m/vsk (3.149 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.495 kr. á mánuði m/vsk. (2.248 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 695 kr. vikan m/vsk. (626 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Það er stórleikur hjá stelpunum í Síkinu klukkan sex
Það er bikarhelgi í körfunni og bæði karla- og kvennalið Tindastóls verða í eldlínunni en um er að ræða leiki í átta llið úrslitum. Á morgun (sunnudag) mæta strákarnir liði Snæfells og fer leikurinn fram í Stykkishólmi og hefst kl. 16:00. Stólastúlkur fá hins vegar lið KR í heimsókn alla leið úr Vesturbæ Reykjavíkur og hefst leikurinn kl. 18:00 og því alveg upplagt að fjölmenna í Síkið og styðja okkar lið til sigurs.Meira -
Skipulagslýsing fyrir Hofsós - Plássið, Sandinn, Brekkuna og Bakkann
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 44. fundi sínum þann 10. desember 2025 að auglýsa skipulagslýsingu fyrir gerð deiliskipulags fyrir Plássið, Sandurinn, Brekkan og Bakkinn á Hofsósi skv. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Hér er sett fram skipulagslýsing vegna gerð nýs deiliskipulags fyrir Hofsós – Plássið, Sandurinn, Brekkan og Bakkinn. Tilgangurinn með gerð skipulagslýsingar er að tryggja aðkomu almennings og hagsmunaaðila að skipu-lagsferlinu á fyrstu stigum þess, auka gagnsæi, tryggja betra upplýsingaflæði og skila betri og markvissari skipulagsvinnu.Meira -
Blaðamaður fór á tónleika
„Fórst þú á tónleikana með Karlakórnum Heimi í gærkvöldi?“ Já ég fór (eins og alltaf)– gætir þú skrifað um tónleikana? Eru spurningar sem blaðamaður fékk frá ritstjóra þegar mætt var til vinnu morguninn eftir tónleikana. Get ég skrifað um tónleika með Karlakórnum Heimi?Meira -
Fór ekki til Tene á árinu
Rósanna Valdimarsdóttir er fædd á Sauðárkróki en flutti fljótlega í Varmahlíð og þaðan svo í Fitja í Lýtingsstaðahrepp þar sem hún býr einnig í dag með Viðari Ágústssyni og dóttur þeirra Védísi Björgu, en þau eru að kaupa jörðina af foreldrum Rósönnu. „Ég er menntuð frá Hólaskóla sem reiðkennari og tamningarkona en starfa núna sem ,,hótelstýra” á gistiheimili sem við keyptum árið 2022 á Steinstöðum.“Meira -
Kosningu um Mann ársins á Norðurlandi vestra lýkur á sunnudagskvöldið
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 09.01.2026 kl. 10.32 oli@feykir.isVið minnum á að valið á Manni ársins á Norðurlandi vestra 2025 stendur enn yfir en kosningu lýkur á miðnætti aðfaranótt mánudagsins 12. janúar. Hægt er að kjósa á milli níu aðila; átta einstaklinga og einna hjóna. Þátttaka í kosningunni hefur verið með ágætum en enn er hægt að hafa áhrif.Meira
