Lokahóf í körfunni
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
08.05.2013
kl. 14.04
Lokahóf körfuknattleiksdeildar Tindastóls verður haldið á Mælifelli á laugardaginn kemur, 11. maí. Húsið opnar kl 19:30. Boðið verður upp á mat, skemmtiatriði og verðlaunaafhendingu. Stefán Jónsson stýrir veislunni en að henni lokinni verður dansleikur. Miðaverð er 2800.-kr.
Fleiri fréttir
-
Grindhvalur fannst á óvæntum slóðum
Feykir fékk á föstudagskvöldið upphringingu þar sem tilkynnt var um óvanalegan hvalreka og myndir af hvalnum fylgdu í kjölfarið. Umsvifalaust var send fyrirspurn á Náttúrustofu Norðurlands vestra og það kom í ljós að þar vissu menn um hvalrekann en um var að ræða grindhval sem þótti svo sem ekki heyra til tíðinda. Það sem kom þó á óvart var staðsetningin.Meira -
Kotasæluvefja og baunapylsur | Feykir mælir með
Í tbl. 23 á þessu ári var Feykir að mæla með tveimur girnilegum uppskriftum frá vinkonu okkar Berglindi Hreiðarsdóttur sem er með heimasíðuna Gotteri og gersemar. Var á þeim tíma ekki búin að prufukeyra þá og er ekki enn.... en það hlítur að styttast í að ég gefi mér tíma í það enda virka þeir auðveldir í framkvæmd og efast ekki um að þeir eigi eftir að vera bragðgóðir.Meira -
Örnám, einstakt tækifæri | Aðsend grein
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 21.09.2025 kl. 12.33 oli@feykir.isÞann 15. september komu saman rektor Háskólans á Hólum ásamt deildarstjórum, prófessor, gæðastjóra og kennslustjóra með fulltrúum Háskólafélags Suðurlands, SASS og atvinnugreinum á Suðurlandi til vinnufundar um samstarf á nýrri nálgun í háskólamenntun, þróun örnáms á háskólastigi.Meira -
Stólastúlkur í erfiðum málum í Bestu deildinni
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 20.09.2025 kl. 19.16 oli@feykir.isLokaumferðin í hefðbundinni deildarkeppni í Bestu deild kvenna var spiluð í dag og það var sterkt lið FH sem kom á Krókinn þar sem lið Tindastóls beið þess. Hlutskipti liðanna er ólíkt; Stólastúlkur í bullandi fallbaráttu en lið FH að reyna að halda spennu í toppbaráttunni. Gæðamunurinn kom fljótt í ljós í leiknum og lið Hafnfirðinga vann öruggan 0-4 sigur.Meira -
Drangey – smábátafélag Skagafjarðar sendir frá sér átta ályktanir
Þann 17. september fór fram aðalfundur Drangeyjar – smábátafélags Skagafjarðar og sendi fundurinn frá átta ályktanir. Þannig skora smábátasjómenn á stjórnvöld að endurskoða tafarlaust veiðiheimildir með dragnót upp í fjörur í fjörðum og flóum hér Norðanlands. Þá lagði fundurinn áherslu á að byggðakvóta í Skagafirði verði einungis úthlutað til dagróðrabáta sem eru minni en 30 brt. Lesa má um ályktanir aðalfundsins í fréttinni.Meira