Frítt á völlinn í boði VÍS þegar Stólastúlkur fá Þór/KA í heimsókn
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
25.08.2023
kl. 09.46
Síðasta umferðin í deildarkeppni Bestu deildar kvenna fer fram á sunnudaginn. Lið Tindastóls á þá heimaleik gegn sameinuðu liði Þórs/KA en leikurinn hefst kl. 14:00. Ljóst er að Stólastúlkur munu leika í fjögurra liða úrslitakeppni um að forðast fall í Lengjudeildina og því skiptir hvert stig máli. Það er því gott framtak hjá VÍS að bjóða stuðningsfólki á leikinn.
Meira