Skagfirðingabraut lokuð að hluta um helgina og opnunartímar sundlauga
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
01.08.2023
kl. 09.46
Vegna Unglingalandsmóts UMFÍ sem fram fer um helgina verður Skagfirðingabraut að hluta til lokuð frá Öldustíg að innkeyrslu við bílastæði Árskóla, föstudag, laugardag og sunnudag, 4.-6. ágúst, milli kl 8:00 og 18:00.
Meira