Húnavökumótið í golfi haldið um helgina
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
12.07.2023
kl. 13.47
Húnavökumótið í golfi verður haldið um helgina, laugardaginn 15. júlí, á Vatnahverfisvelli við Blönduós.
Meira