Kennslubókardæmi um svekkelsi í Kópavogi
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
01.07.2023
kl. 19.47
Það má svekkja sig á ýmsu. Til dæmis að fara út að borða á fínum stað en finnast maturinn ekkert spes. Sumir svekkja sig með því að stíga á vigtina. Svo er svona svekkelsi eins og leikmenn Tindastóls upplifðu í dag þegar þeir lutu í gras í Fagralundi í Kópavogi. KFK sigraði Tindastól 1-0.
Meira