Kveðjur frá gömlum félögum á meistara Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
31.05.2023
kl. 14.59
Í síðustu viku fagnaði Feykir nýkrýndum Íslandsmeisturum Tindastóls með fjögurra síðan umfjöllun í blaðinu. Meðal annars óskaði Feykir eftir því við nokkra þjálfara og leikmenn fyrri tíma að þeir sendu sínum gömlu liðsfélögum kveðju. Það reyndist auðsótt mál og allir sem haft var samband við voru til í það. Hér má því lesa góðar kveðjur frá Valla Ingimundar, Maddie Sutton, Kalla Jóns. Baldri Ragnars, Israel Martin og Brilla.
Meira