feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
27.12.2023
kl. 16.14
oli@feykir.is
Jólamót Molduxa í körfubolta fór fram í gær, annan dag jóla, í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Samkvæmt venju var mótið vel sótt, bæði af hálfu keppenda og ekki síður áhorfenda en alls tóku 18 lið þátt. Það var Missouri Smokeshow, lið Pálma Þórssonar, sem stóð uppi sem sigurvegari mótsins eftir úrslitaleik gegn Smára í Varmahlíð.
Meira