„Pínu skrekkur í báðum liðum en frábær barátta,“ segir Donni
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
25.04.2023
kl. 23.17
Jafntefli var niðurstaðan í fyrsta leik Tindastóls í Bestu deildinni þetta árið. Stigi var fagnað vel í fyrsta leik í Pepsi Max sumarið 2021 en nú var niðurstaðan hálfgert svekkelsi. Svona er nú heimtufrekjan í manni en stig er stig sem er betra en ekkert stig. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir Donna, þjálfara Tindastóls, að leik loknum og fyrst var hann spurðu hvað honum fannst um leikinn og úrslitin.
Meira