„Erum ekki búnir að vinna neitt, það er mjög mikilvægt að hausinn sé þar,“ segir Svavar Atli um rimmu kvöldsins
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
15.05.2023
kl. 14.58
Eins og alþjóð er kunnugt um verður einn mikilvægasti körfuboltaleikur sem fram hefur farið á Sauðárkróki spilaður í kvöld þegar Tindastóll tekur á móti ríkjandi meisturum í Val í úrslitakeppni Subway-deildar. Með sigri hampa heimamenn bikarnum en vinni Valur fer fram oddaleikur nk. fimmtudag syðra. Svavar Atli Birgisson, einn þjálfara Stóla segir mikilvægt að spennustigið fari ekki yfir hina fínu línu.
Meira