Hátt í 300 manns í Gamlárshlaupi - Myndir

Fjöldi fólks tók þátt í árlegu Gamlárshlaupi sem fram fór fyrr í dag á Sauðárkróki enda veðrið gott og aðstæður allar hinar bestu. Frostið hafði minkað um 10 gráður frá því í gær og var um fjórar gráður. Að hlaupi loknu var boðið upp á svaladrykk í íþróttahúsinu og heppnir þátttakendur fengu glaðning í útdráttarverðlaun.

Hér fyrir neðan má sjá hluta þeirra tæplega 300 sem tóku þátt í Gamlárshlaupinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir