Bólu-Hjálmar settur á frest

Dagskrá sem vera átti um Bólu-Hjálmar í tilefni af Degi íslenskrar tungu á Löngumýri í Skagafirði hefur verið frestað vegna versnandi veðurs og slæmrar veðurspár. Búist er við vaxandi norðan- og norðvestanátt með éljagangi um landið norðanvert. 

Sjá veðurspá HÉR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir