Ferðin sem aldrei var farin | Gunnar Ágústsson skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
09.08.2025
kl. 15.04

Týr SK33 siglir inn Skagafjörðinn. Á myndinni að neðan má sjá Víking nýsjveraðan við bryggju á Skagaströnd. AÐSENDAR MYNDIE
Fyrir um ári síðan birti Feykir frásögn Gunnars Ágústssonar vélstjóra á ferð nokkurra Skagfirðinga út í Drangey í eggjatöku. Þegar sú grein var í vinnslu sagði hann starfsmönnum Feykis aðra sögu af ferð út í Málmey í Skagafirði snemma á áttunda áratugnum og var hann umsvifalaust hvattur til að setja hana á blað. Fylgir hún hér á eftir.