Sýning í Bílskúrs Galleríi á morgun
Hand / work, eða Handa vinna, er sýning listamanna sem dvelja í Kvennaskólanum á Blönduósi sem haldin verður í Bílskúrs Gallerí að Árbraut 31 Blönduósi á morgun, 26. apríl, frá kl. 17 - 19. Allir eru boðnir velkomnir.
Listamennirnir eru:
- Vanessa Falle
- Richard McVetis
- Marie O’Connor
- Celia Pym
- Sofia Salazar
- Ginni Seehagel
- Cornelia Theimer Gardella
