Mannlíf

Réttir helgarinnar

Framundan er enn einn réttarhelgin, þar sem réttað verður í nokkrum fjár- og stóðréttum á Norðurlandi vestra. Stóðréttir í Skrapatungurétt verða á sunnudaginn, 20. september, og fjárréttir í Hvalsárrétt í Hrútafirði á laugadaginn kemur, 19. september.
Meira

Frítt á síðasta leikinn í annarri deild karla

Síðasti fótboltaleikur ársins hjá meistaraflokki karla verður á laugardaginn, þegar Tindastóll tekur á móti Aftureldingu á Sauðárkróksvelli. Er þetta klárlega mikilvægasti leikur liðsins í langan tíma, en með hagstæðum úrslitum ná Stólarnir að halda sér í 2.deildinni. Liðið er nú í 10. sæti með 22 stig.
Meira

Pétur Jóhann í Silfrastaðarétt

Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Pétur Jóhann Sigfússon skellti sér í réttir í Skagafirði á dögunum. Í skemmtilegu innslagi sem sýnt var í þættinum Ísland í dag á stöð2 í gærkvöldi lýsir Pétur Jóhann upplifun sinni af réttarstörfum í máli og myndum.
Meira

Fyrirlestradagur á Skagaströnd

Laugardaginn 19. september kl. 13:30-16:30 verða haldnir fyrirlestrar í Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra í samvinnu við Rannsóknastofu í jafnréttisfræðum. Fyrirlestrarnir verða í Bókasafni Halldórs Bjarnasonar, Gamla kaupfélagshúsinu, Einbúastíg 2.
Meira

Vetrarstarf Gnáar að hefjast

Vetrarstarf kvæðamannafélagsins Gnáar era ð fara af stað. Það hefst með félagsfundi þriðjudaginn 22. september klukkan 20 í Verinu á Sauðárkróki. Á dagskrá er erindi um kvæðamenn ásamt því að fjallað verður um vetrardagskrána.
Meira

Að setja sálina í pottana

Á morgun, miðvikudag, mun Laufey Haraldsdóttir, lektor við ferðamáladeild Háskólans á Hólum, flytja fyrirlesturinn Að setja sálina í pottana: Ferðaþjónusta, matur og margbreytileiki. Fyrirlesturinn verður í stofu 303 í Háskólanum á Hólum og stendur frá kl. 11-12.
Meira

Stór réttahelgi framundan

Ein af stærstu réttahelgum ársins er framundan. Líkt og um síðustu helgi verða víða réttir á Norðurlandi vestra. Eftirfarandi upplýsingar eru af lista sem Feykir tók saman, samkvæmt upplýsingum frá sveitarfélögunum:
Meira