Sigga startar tískuþætti á Feyki.is og miðlar reynslu sinni úr tískuheiminum
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf	
		
					20.10.2015			
	
		kl. 09.07	
			
	
	
		Ef þú hefur áhuga á að fylgjast með tísku og lífsstílsbloggum þá er spurning hvort þú átt eftir að hafa áhuga á að fylgjast með mér. Ég var spurð að því hvort ég hefði áhuga á að skrifa eitthvað inn á Feykir.is og ég verð nú að viðurkenna að ég hugsaði strax nei - það get ég aldrei gert. En þar sem ég er ekki nei mannekja fór hausinn á fullt og jaaa kannski ég geti mögulega sett saman eitthvað skemmtilegt þrátt fyrir að vera staðsett á Sauðárkróki þar sem úrvalið og fjölbreytnin er ekki mikil. En hver veit kannski gæti þetta orðið áhugaverð lesning fyrir einhverja en best væri nú að byrja á að kynna sig og hvað ég hef verið að gera undanfarin ár þessu tengt. 
Meira
		
						
								
