Kryddlögur á grillkjötið og frönsk súkkulaðikaka
Matgæðingar vikunnar í tbl 16, 2023, eru Hreiðar Örn Steinþórsson, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og ökukennari og Þorbjörg Sandra Magnúsdóttir, náms- og starfsráðgjafi í Árskóla. Þau búa í Drekahlíðinni á Sauðárkróki og eiga saman fjögur börn, þau Dagmar Lilju, Hilmar Örn, Hörpu Sif og Völu Marín.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Sungið fyrir Bryndísi Klöru
Sunnudaginn 7.sept ætla Skagfirðingar að sameinast í söng í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði og halda styrktartónleikar v/Bryndísarhlíðar. Allur ágóði miðasölunnar rennur óskiptur í söfnunina. Snorri og Sigga Jóna staðarhaldarar í Miðgarði hafa fengið nokkra söngelska aðila til liðs við sig sem fram koma á þessum styrktartónleikum.Meira -
Vinnustofur um endurnýjandi ferðaþjónustu á haustmánuðum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 01.09.2025 kl. 09.30 gunnhildur@feykir.isÍ september eru tvær vinnustofur í boði um endurnýjandi ferðaþjónustu þar sem Annika Hanau, doktorsnemi við Háskólann í Wuppertal í Þýskalandi, leiðir fræðslu og umræðu. Hún mun deila reynslu og dæmum allt frá Hawaii til Íslands og skoða hvernig svipuð viðfangsefni koma upp þrátt fyrir fjarlægðir, þetta kemur fram á vef SSNV.Meira -
Bjór getur bjargað mannslífi
feykir.is Skagafjörður, Íþróttir, Hestar, Mannlíf, Lokað efni 30.08.2025 kl. 12.15 bladamadur@feykir.isEitt sérkennilegasta bæjarnafn á Íslandi er Íbishóll. Gömul kenning er að upphaflega hafi bærinn heitið Íbeitishóll á þeim forsendum að gott hafi verið að beita í landið. Önnur kenning, nokkuð langsótt, er að jörðin sé kennd við Íbis fuglinn en hann reyndar finnst ekki á Íslandi en er þekktur meðal annars á Spáni. Ekki svo gömul kenning er að þetta sé komið úr latínu en Ibis mun þýða uppspretta en margar vatnsuppsprettur eru á Íbishóli. Hvort eitthvað af þessu er rétt er aukaatriði því blaðamaður Feykis er kominn í Íbishól til að spjalla við Magnús Braga Magnússon hrossabónda og lífskúnstner sem þar býr ásamt sambýliskonu sinni Maríu Ósk Ómarsdóttur og syni hennar Ómari.Meira -
Listakonan Gyða Jónsdóttir frá Sauðárkróki
feykir.is Skagafjörður, Aðsendar greinar, Listir og menning, Handverk 29.08.2025 kl. 16.30 bladamadur@feykir.isÚt er komin falleg bók til að heiðra minningu Gyðu Jónsdóttur. Gyða fæddist á Sauðárkróki 4. ágúst árið 1924. Foreldrar hennar voru Geirlaug Jóhannesdóttir og Jón Þorbjargarson Björnsson skólastjóri á Sauðárkróki en hann var frá Veðramótum á Skörðum, af hinni kunnu Veðramótaætt. Það er Stefán S. Guðjónsson tengdasonur Gyðu sem stendur að útgáfu bókarinnar.Meira -
Vinnustofa um framtíðarsýn haldin á Borðeyri
Þriðjudaginn 26. ágúst sl. var haldin vinnustofa á Borðeyri í tengslum við sameiningarviðræður Húnaþings vestra og Dalabyggðar. Þátttakendur voru lykilstarfsmenn sveitarfélaganna á þeim sviðum sem fjallað var um, kjörnir fulltrúar og fulltrúar úr fastanefndum.Meira