150 milljón króna lán vegna leikskóla

Á fundi sveitarstjórnar Svf. Skagafjarðar var í gær samþykkt að taka 150 milljón króna lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga vegna byggingar leikskóla við Árkíl á Sauðárkróki. Lánið er til 15 ára.

Fleiri fréttir