Af því að það er sól og bráðum kemur landsmót
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
10.06.2011
kl. 13.16
Fleiri fréttir
-
Stólarnir spila í Bikarkeppninni í kvöld
16 liða úrslit í Fótbolti.net bikarnum! Norð-vesturliðin verða vonandi á skotskónum.Meira -
Tindastóll í Evrópukeppni!
Það stefnir í óvenjulegan og áhugaverðan vetur hjá karlaliði Tindastóls í körfunni en Stólarnir hafa skráð sig til leiks í European North Basketball League (ENBL) í vetur. Í tilkynningu á Facebook-síðu körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir að 27 lið séu skráð til leiks í keppnina sem leika í einni deild en hvert lið leikur átta leiki, það eru því fjórir heimaleikir og fjórir útileikir sem liðið spilar á tímabilinu frá október til febrúar. Eftir það er svo úrslitakeppni.Meira -
„Mikið af öllu því góða!“
Það styttist í Húnavöku og Feykir tekur púlsinn á nokkrum útvöldum. Nú er það Hrefna Björg Ásmundsdóttir, verslunarstjóri í Kjörbúðinni sem svarar nokkrum laufléttum Húnavökuspurningum en Hrefna býr á Skúlabraut á Blönduósi ásamt sínum manni og þremur börnum.Meira -
„Ganga að öllu leyti í hans stað“ | Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 16.07.2025 kl. 08.15 oli@feykir.isFullyrðingar um að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og sjötti varaforseti Alþingis, hafi á einhvern hátt farið gegn lögum og jafnvel stjórnarskrá lýðveldisins þegar hún frestaði þingfundi rétt fyrir miðnætti 9. júlí síðastliðinn standast alls enga skoðun. Þvert á móti kemur skýrt fram í 8. grein þingskaparlaga: „Í forföllum forseta ganga varaforsetar að öllu leyti í hans stað.“ Þar með talið þegar kemur að því að fresta þingfundum.Meira -
Fraktsiglingar milli norðurs og suðurs í uppnámi
Eimskip hættir á næstunni strandsiglingum til hafna á Vestfjörðum og Norðurlandi. Þetta gerist jafnhliða því að starfsemi kísilverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík stöðvast, að minnsta kosti tímabundið, nú síðar í sumar.Meira