Áfram kalt
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
20.10.2010
kl. 08.14
Spáin gerir ráð fyrir vestan 3-8 m/s. Norðaustan 3-8 síðdegis, en norðan 5-10 í kvöld. Skýjað með köflum en úrkomulítið. Hiti 0 til 4 stig yfir daginn en vægt næturfrost inn til landsins.
Fleiri fréttir
-
Frábært framtak á folf-vellinum á Hvammstanga
Sagt er frá því á vef Húnaþings vestra að nú á dögunum tóku nokkrir vaskir menn sig saman og smíðuðu palla á folf-völlinn á Hvammstanga. „Það er ánægjulegt að sjá svona frumkvæði hjá þessum óeigingjörnu sjálfboðaliðum. Sveitarfélagið færir öllum hlutaðeigandi sínar bestu þakkir,“ segir í fréttinni.Meira -
Ingibergur bar sigur úr býtum á Opna Húnavökumótinu
Opna Húnavökumót Golfklúbbsins Óss á Blönduósi í samstarfi við Borealis fór fram laugardaginn 19. júlí í mildu veðri á Vatnahverfisvelli. Alls voru 27 keppendur skráðir til leiks og var ræst út stundvíslega kl. 10 af formanni klúbbsins, Eyþóri Franzsyni Wecher, og mótastjóra, Valgeiri M. Valgeirssyni. Leiknar voru 18 holur í punktakeppni með forgjöf í einum flokki.Meira -
Framkvæmdir við Vatnsdalsveg dragast saman
Vegagerðin hefur ákveðið breytingar á framkvæmdum við Vatnsdalsveg. Upphaflega var áætlað að endurbyggja samtals 14,9 kílómetra kafla frá Hringvegi og suður að afleggjara að Undirfellsrétt en síðar var ákveðið að stytta framkvæmdakaflann niður í 13 kílómetra. Nú áformar Vegagerðin að kaflinn verði níu kílómetrar og er ástæðan sögð verða boð um niðurskurð hjá stofnuninni. Byggðarráð Húnabyggðar mótmælir þessari ákvörðun harðlega og krefst svara frá Vegagerðinni og ráðherra samgöngumála.Meira -
Þurfum ekki neitt
Í sumar hafa Una Torfa og Hafsteinn Þráinsson, einnig þekktur sem CeaseTone, verið á músíkkölsku ferðalagi. Parið hefur marga músíkfjöruna sopið, þau hafa flakkað um landið og flutt lög í stórum sölum og litlum kirkjum, fyrir fólk á öllum aldri á blíðviðriskvöldum og í óveðri. Núna er komið að Sauðárkrókskirkju í kvöld,21 júli, kl: 20.00Meira -
Frímann og Stjarni
Hér hefur göngu sína nýr þáttur í Feyki en hann nefnist: Sögur af mönnum og hestum. Umsjón hefur Hinrik Már. Það er Eiríkur Jónsson frá Dýrfinnustöðum, nú Óðalsbóndi í Svíþjóð, sem segir hér frá Frímanni á Syðri-Brekkum og hesti hans Stjarna.Meira