Áfram kalt

Spáin gerir ráð fyrir vestan  3-8 m/s. Norðaustan 3-8 síðdegis, en norðan 5-10 í kvöld. Skýjað með köflum en úrkomulítið. Hiti 0 til 4 stig yfir daginn en vægt næturfrost inn til landsins.

Fleiri fréttir