Allvíða næturfrost

Það heldur áfram að vera kalt hér á okkar svæði en spáin fyrir næsta sólahring er svohljóðandi; „Norðan 5-10 m/s og léttskýjað, en hæg vestlæg eða breytileg átt í kvöld og á morgun. Hiti 3 til 7 stig að deginum, en allvíða næturfrost.“

Fleiri fréttir