Anna, Friðbjörg og Einar með gullmerki LH

Töltmót. Neisti. Hestar.

Þrír hestamenn á Norðurlandi vestra voru á föstudag heiðraðir gullmerki Landssambands hestamanna fyrir góð störf í þágu hestamennskunnar. Þetta voru þau Einar Höskuldsson frá Mosfelli í A-Hún.Friðbjörg Vilhjálmsdóttir á Sauðárkróki og Anna Jóhannesdóttir á Hjaltastöðum.

Haraldur Þórarinsson sem veitti þeim gullmerkið. Auk þeirra hlutu þeir Pétur Behrens, Sigurður Hallmarsson, Jón Ólafur Sigfússon

Fleiri fréttir