Árshátíð Hvells aflýst

Árshátíð Hvells hefur verið aflýst vegna veðurs en til stóð að halda árshátíðina í félagsheimilinu Ljósheimum föstudaginn 2. nóvember.

Hvenær árshátíðin verður aftur sett á dagskrá verður auglýst síðar.

Fleiri fréttir