Ársþing SSNV

 
18. ársþing SSNV verður haldið í Félagsheimilinu á Blönduósi dagana 27.-28. ágúst n.k. Ársþing SSNV er opið til áheyrnar kjörnum fulltrúum í sveitarstjórnum, framkvæmdastjórum og lykilstarfsmönnum sveitarfélaga og starfsmönnum SSNV og tengdra verkefna á Norðurlandi vestra.

Dagskrá þingsins má nálgast  á neðangreindi vefslóð.

Fleiri fréttir