Athuga á að fækka mánuðum sem skólaakstur er veittur

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur lagt til að gjald fyrir hverja ferð með skólarútu á Sauðárkróki hækki úr 25 krónum í 50 krónur frá og með 1. janúar 2011.

Við afgreiðslu málsins í Byggðaráði var því vísað til baka til fræðslunefndar og nefndin beðin að athuga hvort ekki sé hægt að fækka þeim mánuðum sem skólaakstur er veittur.

Fleiri fréttir