Bland í poka hjá Sauðárkrókslögreglu
Helgin hjá lögreglunni á Sauðárkróki innihélt bland í poka, líkamsárás sem ekki var kærð, átroðningur rjúpnaskytta og bílvelta var á meðal þeirra verkefna sem lögreglan sinnti um helgina.
Bílvelta varð í Hegranesi í gær en lítið tjón varð á bílnum og sluppu farþegar ómeiddir.