Bland í poka hjá Sauðárkrókslögreglu
feykir.is
Skagafjörður
22.11.2010
kl. 09.34
Helgin hjá lögreglunni á Sauðárkróki innihélt bland í poka, líkamsárás sem ekki var kærð, átroðningur rjúpnaskytta og bílvelta var á meðal þeirra verkefna sem lögreglan sinnti um helgina.
Bílvelta varð í Hegranesi í gær en lítið tjón varð á bílnum og sluppu farþegar ómeiddir.
Fleiri fréttir
-
Eins og ein stór fjölskylda
Kvennalið Tindastóls er nú á öðru ári sínu í Bónus deildinni en Tindastóll hafði ekki átt lið í efstu deild kvennaboltans frá því um aldamót. Það var góðkunningi körfuboltans á Króknum, Israel Martín, sem var kallaður til og fenginn til að taka við þjálfun liðsins af Helga Frey Margeirssyni sem hafði náð góðum árangri með liðið tímabilið áður. Sætið í efstu deild kom þó til af því að lið Fjölnis dró lið sitt úr keppni og tækifæri gafst sem körfuknatt-leiksdeild Tindastóls ákvað að grípa. Martín þjálfari fékk fimm erlenda leikmenn til liðs við Tindastól á fyrra tíma-bilinu en skipti þeim öllum út síðastliðið sumar og fékk þá til liðsins fjóra erlenda leikmenn og þar á meðal var hin spænska Marta Hermida sem hefur verið burðarás liðsins í vetur ásamt hinni bandarísku Maddie Sutton.Meira -
Tindastólsmenn tuskaði til í Garðabænum
Það var stór dagur í íþróttalífinu í gær þegar Ísland og Tindastóll ætluðu sér stóra hluti; Ísland gegn Dönum í handboltanum og Stólarnir í körfunni þar sem þeir mættu liði Stjörnunnar í Garðabæ. Þrátt fyrir naumt tap í handboltanum gat íslenska liðið borið höfuðið hátt að leik loknum en það er því miður ólíklegt að liðsmenn Tindastóls hafi getað lyft höfði eftir háðulega útreið gegn góðu Stjörnuliði. Lokatölur í Garðabænum 125-87.Meira -
Metfjöldi rauðra veðurviðvarana árið 2025
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 30.01.2026 kl. 13.30 gunnhildur@feykir.isAlls voru 327 veðurviðvaranir gefnar út árið 2025. Aldrei áður hafa jafn margar rauðar viðvaranir verið gefnar út á einu ári, en þær voru alls nítján. Allar tengdust þær sunnanillviðri sem gekk yfir landið dagana 5. og 6. febrúar.Meira -
Aðsóknarmet í sundlaugum Skagafjarðar árið 2025
Sundlaugar Skagafjarðar nutu gríðarlegra vinsælda á árinu 2025 og var aðsókn með þeim allra bestu frá upphafi.Meira -
Lífið er yndislegt | Leiðari 4. tölublaðs Feykis 2026
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 30.01.2026 kl. 12.01 oli@feykir.isEins og svo oft áður í janúarmánuði þá eru Íslendingar enn eina ferðina að fara með himinskautum á einu allsherjar handboltatrippi. Það er auðvitað óvíst hversu lengi þessi víma endist en eftir svakalegan glansleik gegn Svíum síðastliðinn sunnudag má reikna með að væntingar um verðlauna-peninga hjá Íslendingum almennt séu miklar – svo ekki sé nú dýpra í árina tekið.Meira
