Boðið til vinabæjarheimsóknar
feykir.is
Skagafjörður
22.02.2010
kl. 08.28
Kongsberg, vinabæ sveitarfélagsins Skagafjarðar í Noregi, hefur sent sveitarfélaginu bréf þar sem kemur fram að vinabæjamót fari þar fram 16. og 17. júní 2010.
Byggðaráð hefur falið sviðsstjóra markaðs- og þróunarsviðs að kanna mögulega ferðatilhögun og kostnað við ferð á vinabæjarmótið en ekki var farið á vinarbæjarmót sl ár sökum efnahagsástandsins á Íslandi.