Bögglapósthús jólasveinana
feykir.is
Skagafjörður
23.12.2011
kl. 08.10
Þeir sem vilja fá jólasveina til að dreifa jólapósti fyrir sig á Sauðárkróki á aðfangadag geta farið með hann í Safnaðarheimilinu við Aðalgötu í dag, Þorláksmessu kl. 16-20.
Samkvæmt tilkynningu í Sjónhorninu kostar heimsóknin 1000 kr. Nánari upplýsingar í síma 841 4051.
