Bökuðu til styrktar Rauða krossinum
feykir.is
Skagafjörður
08.09.2010
kl. 11.25
Þessar duglegu stúlkur, þær Elínborg Ósk Halldórsdóttir og Sigríður Vaka Víkingsdóttir á Hólum, bökuðu kökur og seldu til styrktar Rauða krossins. Þær söfnuðu 6858 kr.
Fleiri fréttir
-
„Algerlega sturlað flott hjá þeim að vera taplausar í sumar“
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 23.07.2025 kl. 14.58 oli@feykir.isÞað var stúlknaleikur á Sauðárkróksvelli í gær þegar lið Tindastóls/Hvatar(Kormáks tók á móti Hafnfirðingum í sameinuðu liði FH/ÍH í B-deild 2. flokks. Þegar kom að þessum leik hafði liðið okkar unnið alla fimm leiki sína í sumar og sat í efsta sæti deildarinnar. Gestirnir komust snemma í forystu en heimastúlkur jöfnuðu og lokatölur 2-2.Meira -
Tillaga að Aðalskipulagi Skagafjarðar 2025-2040
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti þann 25. júní að auglýsa tillögu að nýju aðalskipulagi Skagafjarðar, ásamt umhverfismatsskýrslu, skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. laga nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana.Meira -
Mikil ánægja með Húnavöku
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni 23.07.2025 kl. 13.07 oli@feykir.isHúnavaka var haldin 17. – 20. júlí á Blönduósiog tókst með eindæmum vel til. Feykir hafði samband við Kristínu Lárusdóttur, menningar og tómstundaráðgjafa í Húnabyggð, og spurði út þessa metnaðarfullu og fjölbreyttu bæjarhátíð.Meira -
Maddie snýr aftur norður!
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Maddie Sutton um að leika með kvennaliðinu á næsta tímabili. Maddie er Tindastólsfólki vel kunn en hún spilaði við góðan orðstír fyrir Tindastól tímabilið 2021-2022.Meira -
Rennibrautir í Sauðárkrókssundlaug komnar í ferli
Það hillir undir að gestir sundlaugarinnar á Króknum geti farið að bruna í rennibrautum því Fjársýslan, fyrir hönd Sveitarfélagsins Skagafjarðar, hefur óskað eftir tilboðum í þrjár forsmíðaðar vatnsrennibrautir og rennibrautaturn, þar með talið efni, vinnu og uppsetningu fyrir nýtt útisvæði við Sundlaug Sauðárkróks.Meira