Bróðir Svartúlfs í Húsi frítímans í dag kl.18:00

Bróðir Svartúlfs

Í tilefni að því að Bróðir Svartúlfs sigraði Músíktilraunir um síðustu helgi verður opið í Húsi frítímans í dag 8.apríl kl. 18:00.

 

 

 

 

Þar mun hljómsveitin taka nokkur lög og býðst fólki kærkomið tækifæri til að heyra í þessari frábæru hljómsveit.

Fleiri fréttir