Býr til þrautabraut fyrir Dúllu | Ég og gæludýrið mitt
Viktoría Rán á Hólaveginum á Króknum átti gullhamstur sem hét Dúlla. Viktoría er að verða tíu ára núna í mars og er dóttir Þorgerðar Evu og Tjörva Geirs og á hún yngri systur sem heitir Kamilla Rán. Feykir fékk að senda á hana nokkrar spurningar varðandi Dúllu.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Háskólinn á Hólum tekur þátt í ArcticKnows verkefninu
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 07.11.2025 kl. 11.11 oli@feykir.isÞann 1. október síðastliðinn var ýtt úr vör þverfaglegu rannsóknarverkefni sem beinir sjónum að mótun sameiginlegra leiða til sjálfbærra atvinnuhátta á Norðurslóðum með því að byggja brýr milli vísindalegrar og staðbundinnar þekkingar. Verkefnið nefnist ArcticKnows og er styrkt af Horizon Europe áætlun Evrópusambandsins (Innovation Action).Meira -
Kynning hafin á fyrirkomulagi sameiningarkosninga
Kynningarbæklingur vegna íbúakosninga um sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar hefur verið settur í dreifingu og ætti nú væntanlega að hafa borist inn á heimili í báðum sveitarfélögum. Heimili sem hafa afþakkað fjölpóst og fríblöð hafa væntanlega ekki fengið bæklinginn en hægt er að nálgast hann á rafrænu formi fyrir þá sem vilja kynna sér innihald hans á kynningarsíðunni dalhus.is.Meira -
Elín Jónsdóttir ráðin aðalbókari hjá Skagafirði
Elín Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf aðalbókara hjá Skagafirði. Í tilkynningu á vef sveitarfélagsins segir að aðalbókari beri ábyrgð á að bókhald sveitarfélagsins og stofnana þess sé fært í samræmi við lög og reglur og fjárhagsáætlanir hverju sinni. Aðalbókari tryggir réttmæti fjárhagsupplýsinga og tekur þátt í greiningu þeirra ásamt undirbúningi upplýsinga fyrir stjórnendur sveitarfélagsins, nefndir þess og ráð.Meira -
Haustfyrirlestur Heimilisiðnaðarsafnsins
Jón Björnsson frá Húnsstöðum, sálfræðingur og rithöfundur mun halda fyrirlestur í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi sunnudaginn 9. nóvember kl. 14:00. Fyrirlesturinn nefnir hann: Um engla.Meira -
Blessuð sértu sveitin mín | Gísli og Þuríður kíktu á tónleika í Miðgarði
Hann var þétt setinn salurinn í Menningarhúsinu Miðgarði föstudagskvöldið 24. október. Þar komu fram á tónleikum Óskar Pétursson, Karlakórinn Heimir og sönghópur frá eða tengdur Álftagerði. Margar perlur voru fluttar sem féllu áheyrendum greinilega vel í geð.Meira
