Duglegar tombólustelpur

Þessar duglegu stelpur, Alexandra, Berglind, Hallgerður og Kristín Lind, héldu hlutaveltu í anddyri Skagfirðingabúðar á laugardaginn 2. okt og söfnuðu 9.668,- til styrktar Ingva Guðmunds og fjölskyldu.

Fleiri fréttir