Ekkert heitt vatn á Hvammstanga nk. laugardag

MYND. HÚNAÞING VESTRA
MYND. HÚNAÞING VESTRA

Á vef Húnaþings vestra er sagt frá því að vegna bilunar í dreifikerfi hitaveitunnar á Hvammstanga verður lokað fyrir heita vatnið á Hvammstanga laugardaginn 27. apríl frá klukkan 08:00 – 18:00.

Veitusvið Húngaþings vestra biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir