Ekkert heitt vatn á milli Marbælis og Birkihlíðar

Vegna vinnu við dælustöð mun verða heitavatnslaust á svæðinu frá Marbæli að Birkihlíð í Skagafirði að báðum bæjum meðtöldum frá kl 11 og fram eftir degi.

Notendur eru beðnir velvirðingar á þessum óþægindum.

Skagafjarðaveitur

Fleiri fréttir