Ekki gert ráð fyrir störfum í skráningu

Ekki er gert ráð fyrir þeim störfum sem til hafa orðið síðustu ár á Héraðsskjalasafni Skagafjarðar við skjalavörslu fyrir Þjóðskjalasafn Íslands í fjárlögum ársins 2011.

Störfin urðu til í kjölfar mótvægisaðgerða en í dag starfa 7 einstaklingar í 5,5 stöðugildum í sérverkefni þessu við Héraðsskjalasafn Skagafjarðar.

Fleiri fréttir