Enga hunda á leikskólalóðir

Hundaeigendum er skylt að þrífa upp eftir hunda sína

Hjá leikskólum Skagafjarðar hefur nokkið borið á því að  hundar eða öllu heldur eigendur þeirra hafið skilið eftir sig hundaskít á lóðum leikskólanna. Það þarf vart að taka það fram að slíkar minjar eru afar óskemmtilegar þar sem litlir fætur og fingur eru að leik.
Í tilkynningu frá sveitafélaginu eru hundaeigendur því vinsamlega beðnir um að sýna þessum yngstu borgurum þá virðingu að koma ekki með hunda inn á leikskólalóðirnar.

Fleiri fréttir