Enn fækkar á atvinnuleysisskrá
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
18.06.2009
kl. 09.55
í dag 18. júní er 111 á atvinnuleysiskrá á Norðurlandi vestra og er þá um að ræða einstaklinga sem eru að einhverju eða öllu leyti skráðir án atvinnu frá Siglufirði og til og með Húnaþings vestra.
Enn má finna laus störf á vef Vinnumálastofnunar.
Fleiri fréttir
-
Ævisaga Guðrúnar frá Lundi á 80 ára útgáfuafmæli Dalalífs
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning 21.08.2025 kl. 16.35 oli@feykir.isÆvisaga skáldkonunnar Guðrúnar frá Lundi, rituð af þeim Kristínu Sigurrós Einarsdóttur og Marín Guðrúnu Hrafnsdóttur, verður gefin út hjá bókaforlaginu Tindi á næsta ári. Þá verða liðin áttatíu ár frá því að fyrsta bindi skáldsögunnar Dalaífs, sem enn er meðal mest lesnu bóka landsins, kom út.Meira -
Fjögur ár síðan Atli Dagur stóð síðast í markinu
Feykir sagði í morgun frá góðum sigri Tindastóls á liði Fjallabyggðar í leik á Ólafsfirði í gærkvöldi. Aðalmarkvörður Stólanna, Nikola Stoisacljevic, var í banni í leiknum eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið gegn Magna á dögunum. Það þurfti því að kalla til Atla Dag Stefánsson sem var nýfluttur suður og farinn að starfa sem tónmenntakennari við Salaskóla í Kópavogi.Meira -
Rafmagn fór af mestöllum Skagafirði
Rafmagnið fór af mestum hluta Skagafjarðar klukkan tvær mínútur yfir tvö í dag. Í tilkynningu frá Rarik kom fram að rafmagnsleysiðhafi verið rakið til útleysinga hjá Landsneti á Rangárvallalínu 1. Rafmagnið var komið á að nýju um kl. 15 og stóð því yfir í tæpan klukkutíma.Meira -
Ekki fundust eldixlaxar í Miðfjarðará og Vatnsdalsá
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 21.08.2025 kl. 13.43 oli@feykir.isNorskir kafarar, sem komu til landsins í fyrradag til að leita uppi og fjarlægja eldislax úr ám, voru mættir í Hrútafjarðará, Miðfjarðará og Vatnsdalsá í gær. Í frétt á Húnahorninu segir að fjöldi manns hafi fylgst með athöfnum þeirra en enga eldislaxa fundu þeir í Miðfjarðará eða Vatnsdalsá en í Hrútafjarðará skutu þeir með skjótbyssum sínum fjóra meinta eldislaxa.Meira -
Addi Ólafs og Kolbeinn Tumi tryggðu Stólunum sigur á Ólafsfirði
Tindastólsmenn gerðu góða ferð á Ólafsfjörð í gærkvöldi og hirtu öll stigin í sjö marka spennutrylli. Stólarnir héldu nokkuð þunnskipaðir á Tröllaskagann en þrír af fjórum erlendum leikmönnum liðsins voru ekki með; tveir voru í banni og einn meiddur. Tvívegis lentu Stólarnir tveimur mörkum undir en það dugði að skora þrjú síðustu mörk leiksins til að krækja í stigin. Lokatölur 3-4 og Stólarnir príluðu á ný upp í efri hluta 3. deildar.Meira