Félagsmót Léttfeta 2011 - Ráslistar
Félagsmót Léttfeta verður haldið laugardaginn 18. júní á félagssvæði Léttfeta, Fluguskeiði, á Sauðárkróki og hefst keppni kl.10:00 á forkeppni í B-flokki. Ráslistar eru eftirfarandi:
A flokkur
1. Hrynjandi frá Sauðárkróki / Magnús Bragi Magnússon
2. Kolbeinn frá Hafsteinsstöðum / Skapti Ragnar Skaptason
3. Eldur frá Svanavatni / Pétur Ingi Grétarsson
4. Blálilja frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson
5. Hugleikur frá Hafragili / Magnús Bragi Magnússon
6. Styrnir frá Neðri-Vindheimum / Riikka Anniina
7. Prins frá Reykjum / Brynjólfur Jónsson
8. Brenna frá Fellsseli / Magnús Bragi Magnússon
B flokkur
1. Bjarmi frá Garðakoti / Magnús Bragi Magnússon
2. Taktur frá Varmalæk / Sina Scholz
3. Töffari frá Hlíð / Guðrún Hanna Kristjánsdóttir
4. Kóngur frá Sauðárkróki / Egill Þórir Bjarnason
5. Dögg frá Sauðárkróki / Stefán Öxndal Reynisson
6. Stafn frá Miðsitju / Auður Inga Ingimarsdóttir
7. Loki frá Nesi / Kristján Björnsson
8. Stormur frá Hafragili / Skapti Steinbjörnsson
- 9. Fleygur frá Garðakoti / Magnús Bragi Magnússon
- 10. Fagri frá Reykjum / Brynjólfur Jónsson
- 11. Þokki frá Brennigerði / Skapti Ragnar Skaptason
- 12. Bráinn frá Akureyri / Íris Sveinbjörnsdóttir
- 13. Fróði frá Sauðárkróki / Stefán Öxndal Reynisson
- 14. Blængur frá Húsavík / Björn Jónsson
- 15. Verðandi frá Sauðárkróki / Malin Elisabeth Jansson
- 16. Týr frá Hólavatni / Pétur Ingi Grétarsson
- 17. Neisti frá Skeggsstöðum / Magnús Bragi Magnússon
Barnaflokkur
- 1. Stella Finnbogadóttir / Hersir frá Enni
- 2. Guðmar Freyr Magnússun / Frami frá Íbishóli
- 3. Magnús Eyþór Magnússon / Bjartur frá Garðakoti
- 4. Hólmfríður Sylvía Björnsdóttir / Fjóla frá Fagranesi
- 5. Stella Finnbogadóttir / Dala-Logi frá Nautabúi
Unglingaflokkur
- 1. Friðrik Andri Atlason / Hvella frá Syðri-Hofdölum
- 2. Ragnheiður Petra Óladóttir / Sjöfn frá Skefilsstöðum
- 3. Elísa Auður Aðalmundardóttir / Gunnar frá Hlíð
- 4. Friðrik Andri Atlason / Léttir frá Kvistum
Ungmennaflokkur
- 1. Laufey Rún Sveinsdóttir / Ótti frá Ólafsfirði
- 2. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum
- 3. Bjarney Anna Bjarnadóttir / Seiður frá Kollaleiru
- 4. Karítas Guðrúnardóttir / Álfur frá Akureyri
- 5. Svala Guðmundsdóttir / Birkir frá Sauðárkróki
- 6. Julia Ling / Upplyfting frá Skuggabjörgum
- 7. Laufey Rún Sveinsdóttir / Sproti frá Laugarholti
- 8. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Rán frá Skefilsstöðum
100m skeið
- 1. Magnús Bragi Magnússon / Spes frá Íbishóli
- 2. Sölvi Sigurðarson / Steinn frá Bakkakoti
- 3. Auður Inga Ingimarsdóttir / Mön frá Miðsitju
- 4. Guðmar Freyr Magnússun / Fjölnir frá Sjávarborg
- 5. Brynjólfur Jónsson / Spes frá Fagranesi
- 6. Þórarinn Eymundsson / Bragur frá Bjarnastöðum