Firmakeppni og félagsmót Léttfeta fór fram um helgina. Skapti maður mótsins
Félagsmót Léttfeta fór fram laugardaginn 21.ágúst s.l. Keppt var í A.- og B.-flokki, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki og 100 m.skeiði. Góð hross voru á mótinu, hæst dæmda hrossið var Hróaskelda frá Hafsteinsstöðum með 8,68 í einkunn enda valinn glæsilegasti hestur mótsins. Skapti Steinbjörsson á Hafsteinsstöðum kom sterkur til leiks og vann bæði A.- og B. flokk auk þess að vera með tvö önnur hross í úrslitum í sömu flokkum.
Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:
A.-Flokkur:
- Dofri f. Úlfsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,50 / 8,39
- Vordís f. Sjávarborg / Pétur Örn Sveinsson 8,27 / 8,23
- Hrynjandi f. Sauðárkróki / Magnús Bragi Magnússon 8,23 / 8,21
- Kolbeinn f. Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson (Egill Bjarnason í úrlitum) 8,19 / 8,08
- Drangey f. Miðsitju / Guðmundur Sveinsson 8,14 / 8,00
B.-Flokkur:
- Hróaskelda f. Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,68 / 8,47
- Kolbeinn f. Sauðárkróki / Julia Stefanie Ludwiczak 8,50 / 8,44
- Steingrímur f. Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson (Egill Bjarnason í úrlitum) 8,24 / 8,27
- Draumur f. Sauðárkróki / Árni Þór Friðriksson 8,14 / 8,05
- Héla f. Sauðárkróki / Svala Guðmundsdóttir 8,13 / 8,10
Ungmennaflokkur:
- Hallfríður Óladóttir / Ræll f. Varmalæk 8,33 / 8,22
- Egill Bjarnason / Seiður f. Kollaleiru 8,32 / 8,30
- Svala Guðmundsdóttir / Þyrill f. Hólakoti 8,19 / 8,01
- Sigurlína Magnúsdóttir / Sunna f. Stóru-Ökrum 8,03 / 8,02
- Sigurður Heiðar Birgisson / Stígur f. Íbishóli 7,87 / 7,34
Unglingaflokkur:
- Steindóra Haraldsdóttir / Gustur f. Nautabúi 8,45 / 8,22
- Elín Magnea Björnsdóttir / Gola f. Ytra-Vallholti 8,36 / 8,18
- Friðrik Andri Atlason / Hvella f. Syðri-Hofdölum 8,24 / 7,88
- Lýdía Ýr Gunnarsdóttir / Stígandi f. Hofsósi 8,22 / 8,04
- Bryndís Rún Baldursdóttir / Tenór f. Eyjarkoti 8,04 / 8,10
Barnaflokkur:
- Guðmar Freyr Magnússon / Frami f. Íbishóli 8,44 / 7,88
- Magnús Eyþór Magnússon / Mánadís f. Íbishóli 7,91 / 7,62
- Aníta Ýr Atladóttir / Demantur f. Syðri-Hofdölum 7,67 / 8,52
100 m. Skeið:
- Guðmar Freyr Magnússon / Fjölnir f. Sjávarborg 8,31 / 8,51
- Steindóra Haraldsdóttir / Glanni f. Syðra-Skörðugili 10,11 / 11,55
- Pétur Örn Sveinsson / Tópas f. Sjávarborg 10,36 / -----
- Magnús Bragi Magnússon / Korri f. Sjávarborg 11,39 / -----
Úrslit í Firmakeppni Lettfeta
Firmakeppni Léttfeta fór fram föstudagskvöldið 20.ágúst s.l. og var þáttaka góð. Keppt var í fimm flokkum, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, kvennaflokki og karlaflokki. Mótanefnd Léttfeta vill koma þökkum til styrktaraðila keppninnar fyrir þeirra stuðning. Annars voru úrslitin urðu eftirfarandi:
Kvennaflokkur:
- Camilla Sörensen á Blæng f. Húsavík / Fluga
- Arndís Brynjólfsdóttir á Hlyn f. Vatnsleysu / Vörumiðlun
- Guðrún Hanna Kristjánsdóttir á Töffara f. Hlíð / Verslun Haraldar Júlíussonar
- Anna Lóa Guðmundsdóttir á Þyrli f. Hólkoti / Topphestar
- Þórhildur Jakobsdóttir á Kolgerði f. V.-Leirárgörðum / Deloitte
Karlaflokkur:
- Sigurbjörn Þorleifsson á Elvu f. Langhúsum / Trésmiðjan Ýr
- Brynjólfur Jónsson á Koníaks-Rauð f. Reykjum / Sjóvá
- Guðmundur Sveinsson á Spegli f. Sauðárkróki / Dýralæknaþjónusta Stefáns Friðrikssonar
- Gunnar Eysteinsson á Stíganda f. Hofsósi / Snyrtistofan Táin
- Árni Friðriksson á Draum f. Sauðárkróki / Króksverk
Ungmennaflokkur:
- Hallfríður Óladóttir á Ræl f. Varmalæk / K-Tak
- Svala Guðmundsdóttir á Hélu f. Sauðárkróki / Landsbankinn
- Karitas Guðmundsdóttir á Gneista f. Miðhúsum / Efnalaug Sauðárkróks
- Egill Bjarnason á Hugleik f. Hafragili / Leiðbeiningamiðstöðin
- Sigurlína Magnúsdóttir á Sunnu f. Stóru-Ökrum / Byggðastofnun
Unglingaflokkur:
- Steindóra Haraldsdóttir á Takt f. Varmalæk / Hádrangi
- Friðrik Andri Atlason á Létti f. Kvistum / Fasteignasala Sauðárkróks
- Bryndís Baldursdóttir á Tenór f. Eyjarkoti / Sauðárkrókshestar
- Lydía Gunnarsdóttir á Geysi f. Hofsósi / Ólafshús
- Ragnheiður Petra Óladóttir á Rán f. Skefilsstöðum / Hótel Tindastóll
Barnaflokkur:
- Guðmar Freyr Magnússon á Blæ frá Íbishóli / K.S. Birfreiðaverkstæði
- Hafdís Lára Halldórsdóttir á Gustur frá Hlíð / K.S. Vélaverkstæði
- Aníta Ýr Atladóttir á Demant f. S.-Hofdölum / Tannlæknastofa Ingimundar
- Magnús Eyþór Magnússon á Mánadís f. Íbishóli / Nýprent.