Fjórði bekkur í heimsókn

Nemendur í öðrum fjórða bekk Árskóla á Sauðárkróki heimsóttu Feyki nú í morgun. Voru krakkarnir á ferð með kennara sínum og fengu þau skoðunarferð í gegnum fyrirtækið. Höfðu krakkarnir margar spurningar sem starfsfólk reyndi eftir mætti að svara. Feykir þakkar þessum skemmtilegu krökkum fyrir góða heimsókn.

Fleiri fréttir