Fornbílamessa í Miklabæjarkirkju þann 17. júní kl. 11
Þau leiðu mistök urðu að röng tímasetning var sett á forbílamessuna sem verður í Miklabæjarkirkju þann 17. júní en messan verður haldin kl. 11 en ekki kl. 14 eins og stendur í auglýsingunni í Sjónhorninu.
Þar mun kór Miklabæjarsóknar leiða söng þar sem Sveinn Árnason verður organisti. Kvenfélag Akrahrepps býður í veitingar í Héðinsminni eftir messu og öll börn sem mæta fá auka glaðning.
Hittumst í hátíðarskapi
Sr. Bryndís Svavarsdóttir