Fræðsluerindi náttúrustofa hefjast á ný

Fimmtudaginn 30. október nk. kl. 12:15-12:45 flytur Aðalsteinn Örn Snæþórsson, líffræðingur á Náttúrustofu Norðausturlands erindi sem hann nefnir "Fýllinn í Jökulsárgljúfrum."
Næsta fræðsluerindi kemur síðan frá Náttúrustofu Austurlands 27. nóvember.

Fleiri fréttir