Fresta opnum stjórnmálafundi
feykir.is
Skagafjörður
12.02.2018
kl. 14.52
Opnum fundi þingmanna Sjálfstæðisflokksins í NV kjördæmi, Haraldi Benediktssyni og Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, sem vera átti á Kaffi Krók í kvöld hefur verið frestað vegna slæmrar færðar í kjördæminu.
Ný dagsetning verður auglýst síðar.
Fleiri fréttir
-
Vetrarveður og ófærð í Skagafirði en ekki bólaði á gulri veðurviðvörun
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 13.01.2026 kl. 08.53 oli@feykir.isÞað hefur verið leiðinlegt vetrarveður í Skagafirði síðasta sólarhringinn og þar er nú éljagangur eða skafrenningur víðast hvar. Ekki var gefin út gul veðurviðvörun, það Feykir best veit, fyrir Strandir og Norðurland vestra og það er nú örugglega eitthvað sem í það minnsta Skagfirðingar geta klórað sér í kollinum yfir í dag. Verið er að moka göturnar á Króknum en þar var erfið færð í morgun, rösk noeðanátt og éljagangur og þrengri götur fullar af snjó þannig að reyndir ökuþórar sátu fastir.Meira -
Ljósadagurinn er í dag
Ljósadagurinn í Skagafirði er í dag og eru íbúar héraðsins hvattir til að tendra kertaljós við heimili sín og minnast látinna ástvina líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Tilkomumikið að sjá fjölda logandi kerta við heimili, gangstéttir, götur og heimreiðar er skyggja tekur.Meira -
Línuleið Holtavörðuheiðarlínu 3
Íbúakynning verður haldin á Krúttinu á Blönduósi þriðjudaginn 13.janúar nk. þar sem farið verður yfir forsendur og ferli vegna línuleiðar Holtavörðuheiðarlínu 3 og hefst fundurinn klukkan 19:30 þar sem heitt verður á könnunni og léttar veitingar.Meira -
Éljagangur og norðangaddur
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 12.01.2026 kl. 10.37 oli@feykir.isSkyndilega skall hann á með vetrarveðri og má nánast segja að þetta sé í fyrsta sinn í vetur sem norðanátt og éljagangur herjar á íbúa á Norðurlandi vestra. Þrátt fyrir nokkur leiðindi í veðrinu þá er ekki gul veðurviðvörun fyrir svæðið líkt og gildir um stóran hluta landsins. Engu að síður er gert ráð fyrir allt að 15 m/sek að norðan í Skagafirði og éljum í dag en útlit er fyrir minni vind í Húnavatnssýslum.Meira -
Stólarnir tryggðu sigurinn á lokamínútunum í Stykkishólmi
Það verður Skagfirðingapartý bikarhelgina miklu hvenær og hvar sem hún nú verður því karlalið Tindastóls fylgdi í fótspor Stólastúlkna, sem unnu KR í VÍS bikarnum í gær, og tryggðu sér sömuleiðis sæti í undanúrslitum með sigri á liði Snæfells í Stykkishólmi. Fyrirfram var reiknað með öruggum sigri Stólanna en heimamenn í Snæfelli gáfu Stólunum hörkuleik og það var ekki fyrr en í fjórða leikhluta sem gestirnir sýndu mátt sinn og megin. Lokatölur 98-115.Meira
