Frumsýningu Leikfélags Sauðárkróks á Ronju ræningjadóttur frestað
feykir.is
Skagafjörður
05.11.2021
kl. 17.21
„Vegna Covid óvissuástands höfum við hjá Leikfélagi Sauðárkróks ákveðið að fresta sýningum á Ronju helgina 5.-7. nóvember,“ segir í tilkynningu frá LS.
Samkvæmt tilkynningunni er stefnan tekin á frumsýningu 12. nóvember en fólk er beðið um að fylgjast með á Facebook-síðu Leikfélagsins.