Garðlönd á Gránumóum
Fyrir 40 krónur á fermetrann geta Skagfirðingar í sumar ræktað matjurtagarða á Gránumóum í sumar líkt og undanfarin sumur.
Garðurinn sem nota á undir ræktunina verður unninn í lok mánaðarins og geta Skagfirðingar með græna fingur í framhaldinu hafði ræktun á því sem hugur og veðurfar leyfir.
Áhugasamir geta sett sig í samband við Helgu Gunnlaugsdóttur garðyrkjustjóra.