Gauti á uppleið stökk 4,60m í Stokkhólmi
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
22.02.2010
kl. 10.10
Gauti Ásbjörnsson UMSS náði sínum besta árangri í stangarstökki á Sätraspelen í Stokkhólmi 21. febrúar. Gauti gerði sér lítið fyrir og stökk 4,60m og varð í 2. sæti á mótinu.
Gauti hefur nú bætt árangur sinn innanhúss þrívegis á einum mánuði, alls um 18cm.
Fleiri fréttir
-
Arnar setti niður átta þrista gegn Póllandi
Það styttist óðum í að Evrópumótið í körfubolta skelli á og eflaust eru einhverjir hér á svæðinu sem ætla að skella sér til Póllands. Íslenska landsliðið er á fullu í undirbúningi fyrir mótið og þar stefna menn á fyrsta sigurinn á stórmóti. Fyrir nokkrum dögum lék landsliðið æfingaleik gegn Pólverjum og tapaðist leikurinn með tveimur stigum, 92-90. Þar fór Tindastólsmaðurinn Arnar Björnsson á kostum og var stigahæstur íslensku leikmannanna. Tölfræði hans í þeim leik var til fyrirmyndar.Meira -
Sigla strandsiglingar í strand?
Feykir sagði frá því um miðjan júlí að Eimskip hefði í hyggju að hætta strandsiglingum til Sauðárkróks, auk Ísafjarðar, Akureyrar og Húsavíkur, í ljósi lokunar kísilverksmiðjunnar á Bakka við Húsavík. Í kjölfar þessarar ákvörðunar Eimskips ákvað Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra á setja á laggirnar starfshóp vegna málsins. Á fundi byggðarráðs Skagafjarðar þann 23. júlí sl. var síðan samþykkt að skora á iðnaðarráðherra að „...hraða vinnu hópsins sem leiði samtal við hagaðila um möguleika strandsiglinga og geri tillögur til úrbóta.“Meira -
Gæðingar nutu sín í Sviss
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 12.08.2025 kl. 09.40 bladamadur@feykir.isHeimsmeistaramóti íslenska hestsins í Sviss lauk á sunnudaginn. Er mál manna að vel hafi tekist til og Svisslendingar staðið fagmannlega að mótshaldinu. Heimsmeistaramótum er skipt í tvo hluta, íþróttakeppni og kynbótasýningar.Meira -
Bekkur tileinkaður minningu Gísla Þórs
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur á undanförnum misserum komið upp fjölmörgum bekkjum víðsvegar í Sauðárhlíð og í Litla Skógi á Sauðárkróki. „Einn slíkur bekkur er frábrugðinn öðrum, en hann er skreyttur ljóði og lagi eftir Gísla Þór Ólafsson (1979–2025), sem starfaði undir skáldanafninu Gillon,“ segir í tilkynningu á heimasíðu Skagafjarðar en bekkinn má finna á milli Raftahlíðar og Eskihlíðar, við upphaf göngustígsins upp á Sauðárháls.Meira -
Silli kokkur styður kvennalið Tindastóls
Silli kokkur og hans lið er vel kunnugt á Sauðárkróki en þar kemur hann reglulega með matarvagninn sinn og býður upp á gómsætan götumat.Meira