Gleðilegt nýtt ár
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
01.01.2014
kl. 00.00
Fleiri fréttir
-
Húnvetningar ekki á eitt sáttir með Holtavörðuheiðarlínu 3
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 22.01.2026 kl. 08.27 oli@feykir.isMbl.is segir frá því að byggðarráð Húnabyggðar fagni ákvörðun Landsnets um að fara svonefnda byggðaleið með nýja Holtavörðuheiðarlínu 3. Þessi leið hafi verið baráttumál Húnabyggðar síðustu árin. Fram kemur í fréttinni að þessi afstaða sé að skjön við bókun byggðarráðs Húnaþings vestra en þar var ákvörðun Landsnets mótmælt og tekið undir með samtökum landeigenda á svæðinu að frekar ætti að fara svonefnda heiðarleið, frá tengivirki á Holtavörðuheiði að Blöndustöð.Meira -
Árlega garðfuglahelgin um helgina
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 21.01.2026 kl. 12.03 gunnhildur@feykir.isÁrlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar. Þetta árið fer þetta formlega fram dagana 23. – 26. janúar 2026. Gott er að hefja undirbúning talningar nokkrum dögum áður með því að hefja daglegar fóðurgjafir til að lokka að fugla.Meira -
Fyrsta tapið á heimavelli í ENBL deildinni
Það var vel mætt og mikil stemning í Síkinu þegar Tindastóll tók á móti króatíska félaginu Dinamo Zagreb í gærkvöldi. Tindastóll varð að sætta sig við sex stiga tap í leiknum og lokatölur urðu 104-110 fyrir þeim króatísku. Þetta var næstsíðasti leikur Tindastóls í riðlakeppni Norður-Evrópu-deildarinnar.Meira -
Lið FNV mætir liði Borgarholtsskóla í kvöld
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 21.01.2026 kl. 10.17 oli@feykir.isSextán liða úrslit Gettu betur, spruningakeppni framhaldsskólanna, hófust á mánudaginn. Menntaskólinn við Hamrahlíð, Fjölbrautaskóli Suðurlands, Fjölbrautaskóli Vesturlands og Menntaskólinn á Egilsstöðum tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum sem fara fram í sjónvarpi. Í kvöld fara aðrar fjórar viðureignir fram en þá mætir m.a. lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra lið Borgarholtsskóla.Meira -
Þorleifur Feykir tók silfrið í sínum flokki á Norðurlandamótinu í MMA
„Ég er bara ungur sveitastrákur úr Skagafirði með stóra drauma að keppa í blönduðum bardagaíþróttum,“ segir Þorleifur Feykir sem er nýjasta íþróttahetja Skagfirðinga. „Ég er fæddur og uppalinn í Skagafirði og bjó lengi á sveitabænum Eyhildarholti í Hegranesinu og á Sauðárkróki þegar ég varð eldri. Sumarið 2024 flutti ég suður til að elta langþráðan draum, að keppa í blönduðum bardagaíþróttum (MMA) fyrir Mjölni, enda hef ég verið stór aðdáandi íþróttarinnar og Gunnars Nelson síðan ég var lítill,“ segir Þorleifur í spjalli við Feyki.Meira
