Golfdagurinn á norðurlandi

Þriðjudaginn 14. Júní verður haldinn golfdagurinn á norðurlandi á Hlíðarendavelli. Þetta er frábært tækifæri til að kynnast golfíþróttinni og dagskrá verður fyrir alla fjölskylduna.
Léttir og skemmtilegir leikir fyrir alla verða á staðnum og Grillað verður fyrir þátttakendur.
Tekið verður á móti fólki við golfskálann frá klukkan fjögur um daginn og stendur gleðin til klukkan sjö.

Fleiri fréttir