Hæg suðlæg átt og tveggja stiga hitatala

Já, dagatalið ykkar er ekki bilað dagurinn er 11. október en engu að síður gerir spáin ráð fyrir hægri suðlægri átt og bjartviðri, en þokubakkar við sjávarsíðuna. Þykknar upp á morgun en þurrt að mestu. Hiti 7 til 14 stig, en svalara í þokuloftinu.

Fleiri fréttir