Heilbrigðisráðherra á norðurleið
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
12.02.2010
kl. 08.24
Heilbrigðisráðherra hefur þegið boð hollvinasamtaka heilbrigðisstofnaana á Blönduósi og á Sauðárkróki um að vera viðstödd mótmælastöður við stofnanirnar klukkan 14:00 á Blönduósi og 15:30 á Sauðárkróki í dag.
Er það krafa hollvinasamtakanna að fjárlög ársins verið leiðrétt og niðurskurður á þessum tveimur stofnunum leiðréttur til samræmis við það sem gengur og gerist á öðrum stofnunum.